Select Page
Fjölskyldusmiðjur Umsókn
Fyllið út eftifarandi reiti, eftir því sem við á.

1. Fjölskylduupplýsingar:

Tengiliðir í neyðartilfellum

2. Hverjir munu sækja fjölskyldusmiðjurnar?

Börn:

Fullorðnir:

Vinsamlegast tilgreinið ef um fæðuofnæmi eða óþol er að ræða hjá þátttakendum.

4. Upplýsingar:

Vinsamlegast skráið hér upplýsingar um fagaðila sem hægt er að hafa samband við ef upp koma erfiðleikar á meðan fjölskyldan tekur þátt í fjölskyldusmiðjum Okkar heims. Þetta gæti t.d. verið félagsráðgjafi, málastjóri eða einhver sem er í sambandi við fjölskylduna

Checkboxes
Til að fá aðstoð eða frekari upplýsingar um umsóknina er hægt að senda fyrirspurn á umsokn@okkarheimur.is

Þessi tilvísun kemur ekki í stað lögbundinnar þjónustu en getur verið viðbótarstuðningur við foreldrana og börnin.