Okkar heimur er verkefni sem mun bjóða upp á stuðning og fræðslu fyrir börn foreldra með geðrænan vanda. 
Vefsíðan er í vinnslu og opnar von bráðar.
 
Opið er fyrir umsóknir í fjölskyldusmiðjur Okkar heims.
Fjölskyldusmiðjurnar eru fjölskyldum að kostnaðarlausu.
Takmarkað pláss í boði.
Hér er hægt að nálgast upplýsingar um þær.