Okkar heimur góðgerðarsamtök
Kt.: 490522-1900
Börn
Ungmenni 13-17 ára
Okkar heimur góðgerðarsamtök
Kt.: 490522-1900
Foreldrar
Okkar heimur góðgerðarsamtök
Kt.: 490522-1900
Þrátt fyrir að veikindi foreldris geti haft neikvæð áhrif á líf barna er margt hægt að gera til að styðja við þau í þessum aðstæðum og byggja upp seiglu þeirra.
Rannsóknir hafa sýnt fram á þrjá meginþætti sem eru verndandi í lífi barna, sem eru aðstandendur, og hjálpa þeim að þróa með sér seiglu:
Þessir þættir geta gert gæfumun og hjálpað börnum að þróa með sér seiglu, bjargráð og jákvæða sjálfsmynd.
Hlutverk fagfólks er að hjálpa til við að virkja þessa þætti – með því að sjá börnin, hlusta á þau og tryggja að þau fái bæði fræðslu og aðgang að traustum fullorðnum aðila. Með stuðningi getur fagfólk þannig lagt grunn að aukinni velferð barnsins, bæði í dag og til framtíðar.