Okkar heimur góðgerðarsamtök
Kt.: 490522-1900
Börn
Ungmenni 13-17 ára
Okkar heimur góðgerðarsamtök
Kt.: 490522-1900
Foreldrar
Okkar heimur góðgerðarsamtök
Kt.: 490522-1900
Það er yfirleitt ekki út af einhverju einu heldur af samspili margra þátta:
Hjá sumum skiptir einn hlutur meira máli en hjá öðrum blandast margir saman.
Hugurinn er einn flóknasti hluti líkama okkar. Hann stjórnar hugsunum, tilfinningum, minningum og hegðun – öllu sem gerir okkur að því sem við erum.
Vísindafólk og læknar vita mikið um hvernig heilinn og hugurinn starfa en það er enn margt sem er óljóst. Það er enn verið að rannsaka hvað gerist þegar hugurinn veikist, hvers vegna geðsjúkdómar þróast og hvaða þættir skipta mestu máli. Á sama tíma er verið að þróa nýjar og betri leiðir til að hjálpa fólki – bæði til að ná bata og til að lifa með veikindum á heilbrigðan hátt.