Styrkja starfið

Okkar heimur eru góðgerðarsamtök sem starfa í þágu barna sem eiga foreldra með geðrænan vanda. Samtökin voru sett á laggirnar 2021 vegna skorts á stuðningi við þennan hóp barna.

Með þinni aðstoð getum við haldið þessu mikilvæga starfi áfram.

Styrkja.is
Opnast í öðrum flipa

Svona getur þú styrkt Okkar heim

Styrkja.is

Á styrkja.is getur þú valið um eingreiðslu eða að gerast mánaðarlegur styrktaraðili samtakanna.

Styrkja.is
Opnast í öðrum flipa

Milli­færsla

Þú getur millifært beint á félagið:

Reikningsnúmer: 0515-26-1900

Kennitala: 490522-1900