Okkar heimur góðgerðarsamtök
Kt.: 490522-1900
Börn
Ungmenni 13-17 ára
Okkar heimur góðgerðarsamtök
Kt.: 490522-1900
Foreldrar
Okkar heimur góðgerðarsamtök
Kt.: 490522-1900
Foreldrar
Stundum reiðist fólk, líka í fjölskyldum þar sem allir elska hvern annan. En stundum gerast hlutir sem eru ekki í lagi - hlutir sem gera aðra hrædda eða láta þeim líða illa. Þá er það ekki bara rifrildi – heldur getur það verið ofbeldi.
Ef eitthvað gerist heima sem lætur þig verða hrædda/an/tt, leiða/an/tt eða ef einhver meiðir einhvern – þá er það ekki í lagi. Og það er aldrei þér að kenna.
Þú mátt alltaf segja frá og leita hjálpar – sama hvað hefur gerst. Það eru fullorðnir sem vilja hlusta og hjálpa þér. Þú átt rétt á að vera örugg/ur/tt og líða vel – heima og alls staðar.
Hringdu í 112 ef þú ert í hættu.