Ungmenni 13-17 ára

Örþættir um geðþjónustuna

Örþættir fyrir börn og ungmenni sem eiga foreldri með geðsjúkdóm

Í samstarfi við geðþjónustu Landspítalans höfum við í Okkar heimi gert fjóra örþætti sérstaklega fyrir börn og ungmenni sem eiga foreldri með geðsjúkdóm.

Í þáttunum kíkjum við í heimsókn á Hringbraut, Klepp og Laugarásinn. Við sýnum staðina, útskýrum hvað er í boði fyrir börn þegar foreldri leggst inn á geðdeild og svörum algengum spurningum sem krakkar hafa í þessum aðstæðum.

Leikarar eru Sunneva Dís Eiríksdóttir og Garðar Eyberg Arason.

Sunneva og Garðar kíkja í heimsókn á Hringbraut

No items found.

Sunneva og Garðar kíkja í heimsókn í fjölskylduherbergið og virknisetrið við Hringbraut

Sunneva og Garðar kíkja í heimsókn á Klepp

Sunneva og Garðar kíkja í heimsókn á Laugarásinn

No items found.

Tengt efni